Bókakaffi

Já, eiginlega hef ég ekki tíma til að skrifa núna, ég er að fara á bókakaffi! Skil eiginlega ekki, hvernig við fórum að, áður en þetta fyrirbæri komst í framkvæmd. Fullt af fólki, sem kemur og situr í rólegheitum, með handavinnu, eða ekki, einn eftirmiðdag, hálfsmánaðarlega, spjallar, hlustar á upplestur, eða söng, ef við erum heppin, fær sér bók á bókasafninu, skilar bókum. Og ekki má gleyma kaffinu, Kvenfélagið Eygló sér um það, skiftast é að laga kaffi og koma með kökur. Þetta er frábært, og laðar að fólk á öllum aldri, líka úr nágraannasveitum. Maður hlakkar alltaf til að fara á bókakaffi. Í dag ætlar hún Inga á Sauðhúsvelli að koma og lesa fyrir okkur sögu, eftir hálfan mánuð fáum við leynigesti, ekkert nema gaman!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta bókakaffi er þvílík snilld hjá ykkur! Ég öfunda ykkur barasta! Og góða skemmtun í dag... :* <3

Maja (IP-tala skráð) 17.3.2015 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband